Sjóferðir ehf.  eru nú reknar af Stígi og sambýliskona hans Hennýju Þrastardóttur, en Stígur hefur unnið hjá Hafsteini og Kiddý sl. 16 ár. Því hefur reynslan haldist hjá fyrirtækinu þótt ungt og nýtt fólk hafi tekið við stjórnartaumunum.  Fyrirtækið hefur ferjað farþega til Hornstranda frá árinu 1993 og er öflugt fyrirtæki sem býður sætaferðir með gæða farþegabátum. 


BrottfararstaðurÁfangastaðurVerðMánudÞriðjudMiðvikudFimmtudFöstudLaugardSunnudBóka
ÍsafjörðurHesteyri13.00014:0017:3014:009:009:00Bóka
ÍsafjörðurVeiðileysufjörður14.00014:0014:009:009:00Bóka
ÍsafjörðurGrunnavík12.00014:0017:3014:009:009:00Bóka
ÍsafjörðurAðalvík12.2009:009:0017:3015:30Bóka
ÍsafjörðurFljótavík14.5009:0013:00Bóka
ÍsafjörðurHornvík18.0009:0013:00Bóka

Sjóferðir ehf.  eru nú reknar af Stígi og sambýliskona hans Hennýju Þrastardóttur, en Stígur hefur unnið hjá Hafsteini og Kiddý sl. 16 ár. Því hefur reynslan haldist hjá fyrirtækinu þótt ungt og nýtt fólk hafi tekið við stjórnartaumunum.  Fyrirtækið hefur ferjað farþega til Hornstranda frá árinu 1993 og er öflugt fyrirtæki sem býður sætaferðir með gæða farþegabátum. 

Báðir bátar Sjóferða eru gæðaeintök sem búnir eru tveimur vélum til að tryggja öryggi farþega enn frekar. Sjóferðir státa af því að hafa ávallt öll leyfi og tryggingar í lagi ásamt því að hafa verið vel rekið og verðlaunað sem Fyrirmyndarfyrirtæki af Credit Info. 

Bátarnir eru þrír.  Sá minnsti heitir Ingólfur og tekur 30 manns, svo Guðrún sem tekur allt að 48 manns og síðast en ekki síst, nýjasta fleyjið í flotanum, Sjöfn sem er með leyfir fyrir 48 farþega. Ferðirnar hefjast á Ísafirði þar sem hægt er að stíga beint um borð, en notast þarf við tuðrubáta til að ferja fólk og farangur í og úr landi innan friðlandsins.

Hægt er að fá sérverði fyrir hópa og við getum bætt við stoppum á Sléttu, Flæðareyri og Lónafirði ef um það er beðið.